-
AÐALFUNDARBOÐ
Kæri Atorkufélagi.
Boðað er til aðalfundar og vorferðar Atorku, miðvikudaginn 9.maí nk.
Fundurinn verður haldinn að Hellishólum í Fljótshlíð og hefst kl.18:00.
Dagskrá skv.samþykktum samtakanna: http://www.atorkan.is/samthykktir/ Boðið verður uppá léttar veitingar á fundinum.
Í tengslum við a […] -
Halla Tómasdóttir frumkvöðull og fv.forsetaframbjóðandi heimsótti okkar og hélt fyrirlestur í hádeginu föstudaginn 2.mars 2018 á Hótel Selfoss. Um 50 manns mættu, Atorkufélagar, gestir þeirra og aðrir gestir.
Aldeilis frábær fyrirlestur þar sem Halla fór m.a. yfir leiðtogahlutverkið, bæði í lífi og starfi, sagð […] -
Atorka hélt hádegisverðarfund á Hótel Selfoss fimmtudaginn 9.nóvember 2017, þar sem Jón Sigurðsson forstjóri Össurar kom í heimsókn. Jón kom víða við í sinni framsögu, sagði m.a. frá starfsemi Össurar, rekstri fyrirtækisins, stjórununarháttum, honum sjálfum ofl.ofl.
Mjög góð mæting var á þessum fundi, en yf […] -
Vel sóttur og vel heppnaður fundur um fjórðu iðnbyltinguna.
Atorka stóð fyrir fundi þann 10.október í Tryggvaskála á Selfossi, þar sem Illugi Gunnarsson stjórnarformaður Byggðastofnunar og fv.ráðherra, fór yfir sína sýn á þá byltingu sem er að eiga sér stað um þessar mundir og mun breyta samfélögum heimsins g […] -
Framgangur verkefnis
Þriðjudaginn 14.mars síðastliðinn var haldin í annað skiptið Starfamessa, áhersluverkefni sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í samstarfi við Atorku – samtaka atvinnurekenda á Suðurlandi og Fjölbrautaskóla Suðurlands. Til messunnar var boðið öllum 9. og […] -
Aðalfundur Atorku fór fram á föstudaginn 5.maí 2017, í starfsstöð Auðbjargar ehf. í Þorlákshöfn.
Fundurinn var léttur, skemmtilegur og mikið spjallað auk hefðbundinna aðalfundarstarfa. Um 30 manns mættu á fundinn.
Sigurður Þór Sigurðsson hjá TRS Selfossi var endurkjörinn sem formaður samtakanna.
Aðrir í stj […] -
Atorka stóð fyrir upplýsingafundi fimmtudaginn 26.janúar um öryggi tölvukerfa, nýju Persónuverndarlögin og varasama skilmála samfélagsmiðla. Oddur Hafsteinsson sérfræðingur í upplýsingaöryggismálum hjá TRS fór yfir hvar helstu hættur á gagnatapi, gagnaleka og gagnaþjófnaði liggja, hvernig beri að umgangast […]
-
Atorka og SASS [Sóknaráætlun Suðurlands] standa að Starfamessu sem haldin verður í Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudaginn 14.mars 2017.
Um er að ræða kynningu á störfum og námsleiðum að þeim, í iðn- verk- og tæknigreinum margskonar. Til Starfamessunnar er boðið öllum grunnskólanemum í 9. og 10. bekkjum sunn […] -
Vorferð Atorku var farin til Hollands og Þýskalands dagana 19.- 20.maí 2016.
54 einstaklingar tóku þátt í ferðinni, Atorkufélagar og makar þeirra.
Heimsótt voru tvö fyrirtæki í ferðinni. Annars vegar heimsóttum við H.Hardeman í Veenendaal í Hollandi sem er stór framleiðandi á stálgrindarhúsum og samstarfsaðili […] -
Boðað er til aðalfundar Atorku, föstudaginn 20.maí nk.
Fundurinn verður haldinn í nágrenni við Haltern am See í Þýskalandi. Endanleg stað- og tímasetning verður ákveðin þegar nær dregur.
Dagskrá skv.samþykktum samtakanna:Skýrsla stjórnar
Afgreiðsla reikninga
Kosning formanns
Kosning stjórnarmanna
Kosning endur […]